Skipaafgreiðsla Vestfjarða
Skipaafgreiðsla Vestfjarða

Þörungaverksmiðjan Reykhólum

Útskipun hjá Íslenska Kalk- þörungafélaginu

Fréttir
Félagið stofnað

Skipaafgreiðsla Vestfjarða var stofnuð á síðastliðnu ári. Markmið félagsins er að veita góða og örugga þjónustu fyrir vestfirði á komandi tímum.

Samstarf við Íslenska Kalkþörungafélagið

Félagið hefur þegar hafið og á gott samstarf við Íslenska Kalkþörungafélagið.

Löndun úr skipi Hafró

Í mars 2014 og 2015 sá Félagið um 3 landanir úr Árna Friðrikssyni, skipi Hafrannsóknunarstofnunar á Bíldudal.

Nuuk á Grænlandi

Í gangi eru viðræður við félög í Nuuk í Grænlandi um samstarf.