Skipaafgreiðsla Vestfjarða
Skipaafgreiðsla Vestfjarða

Þörungaverksmiðjan Reykhólum

Útskipun hjá Íslenska Kalk- þörungafélaginu

Um Skipaafgreiðslu Vestfjarða
Öryggi

Skipaafgreiðsla Vestfjarða er sérhæft í allri almennri skipaafgreiðslu, lestun og losun. Losun salts úr saltskipum var lengi vel aðalstarfsemi félagsins. Félagið hefur þróast og tekið að sér fjölbreyttari verkefni undanfarin ár.

Snerpa

Það sem einkennir fyrst og fremst þennan rekstur er að verkefnin koma oft með mjög skömmum fyrirvara og geta áætlaðar dagsetningar skipa breyst mikið með skömmum fyrirvara eftir veðri og vindum.

Sveigjanleiki

Sveigjanleiki er því lykilatriði í þessum rekstri og hafa stjórnendur Skipaafgreiðslunnar grípið til ýmissa aðgerða til að tryggja þennan mikla sveigjanleika sem þörf er á, og hefur Skipaafgreiðslan t.d. unnið í vöruhúsi Flytjanda og Bakkanum vöruhóteli.

Við getum boðið lausnir til að svara skammtíma þörf.

Skipaafgreiðsla Vestfjarða getur útvegað menn til ýmissa tímabundinna verka með stuttum fyrirvara.

Hér getur bæði verið um að ræða verkamenn og tækjamenn.

Hafðu samband í síma 564-6900 eða sendu tölvupóst á: ship-west@ship-west.is